Stjörnumeðferðin – PRX-T33 medical peeling.

28.900 kr.20.230 kr.

Flokkar: ,

PRX-T33 er ný kynslóð af TCA sýrum (trichloroacetic acid) með nær engum batatíma og er mjög áhrifaríkt. Það mildar fínar línur og hrukkur í andliti, á hálsi og bringu eða hvar sem húðin er farin að slappast.

Gjafabréf verðmæti:28.900 kr.

(Viðtakandi mun fá gjafabréfið sent á valdri dagsetningu)

Stafir: (0/300)

Tölvupóstur til viðtakanda
Gjafabréfið er sent til viðtakanda sem PDF skjal í tölvupósti, á þeirri dagsetningu sem þú valdir að ofan.
Þú prentar og gefur til viðtakanda
Þegar þú ert búinn að ganga frá greiðslu, er gjafabréfið sent til þín sem PDF skjal í tölvupósti og þú getur þá prentað út gjafabréfið.


Forskoða

Lýsing

Lýsing

PRX-T33 er ný kynslóð af TCA sýrum (trichloroacetic acid) með nær engum batatíma og er mjög áhrifaríkt. Það mildar fínar línur og hrukkur í andliti, á hálsi og bringu eða hvar sem húðin er farin að slappast. Flestir upplifa strax þéttingu í húðinni eftir meðferðina, sem svo eykst hægt og bítandi, í takt við þann tíma sem það tekur bandvefsfrumur leðurhúðarinnar að nýmynda hin mikilvægu protein kollagen og elastín. Húðin verður því þéttari og heilbrigðari að sjá á mjög náttúrulegan hátt. Þessi meðferð hentar öllum sem vilja fá fallegri og stinnari áferð á húðinni og fyrirbyggja öldrun. Engin viðkvæmni er gagnvart sólinni eftir þessa meðferð og hægt að framkvæma allann ársins hring.

PRX-T33 peel minnkar,
Svitaholur, fínar línur og hrukkur, örótta húð, húðslit, slappa húð, litabreytingar, melasma, þurra húð, eldri húð sem vantar þéttleika og ljóma. Mælt er með 3-5 meðferðum fyrir fullan árangur sem er einstaklingsbundið.


Umsagnir (0)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Stjörnumeðferðin – PRX-T33 medical peeling.”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *