Detox vafningar í infrarauðum hita

Frábær leið til að losa eiturefni úr líkamanum, stinna og styrkja húðina, minnka sentimetra ummál og brenna kaloríum.

Meðferðin:

  • Stinnir og þéttir húðina
  • Losar eiturefni úr líkamanum
  • Húðin fær heilbrigt og fallegt útlit
  • Vatnslosandi
  • Minnkar appelsínuhúð
  • Minnkar ummál líkamans
  • Losar óhreinindi í húð

Detox vafningar í infrarauðum hita

Um meðferðina:

Sérvalið hitagel er borið á líkamann frá ökklum upp undir hendur og á upphandleggi.

Líkaminn er svo vafinn inn í plast og síðan er lagst í infrarautt hitateppi.                       Á meðan gelið er að virka þá er hlustað á slakandi tónlist. Meðferðin tekur 45 mínútur í heildina.

Sjáanlegur árangur er eftir eitt skipti, en til að fá sem allra besta árangur þá er mælt með einni til tveimur meðferðum á viku í þrjár til sex vikur.

 

Hafa samband

Vinsamlega sendu okkur skilaboð hér

Ekki læsilegt? Skipta um texta. captcha txt
0