LPG sogæða og bandvefsnuddið
LPG endermologie – sogæða og bandvefsnuddið er ein af þeim öflugustu í dag.
Meðferð sem dregur úr eiturefna söfnun, mótar líkamann, eykur blóðflæði og kollagen. Vinnur á appelsínu húð og erfiðum fitusvæðum.
LPG líkamsmeðferðin er sogæðanudds meðferð sem eykur blóðflæðið í líkamanum og losar um stíflur í sogæðakerfinu og mýkir upp bandvefin.
Vinnur þar af leðandi á appelsínuhúð og erfiðum fitusvæðum ásamt að stinna húðina og auka collagenframleiðslu.
Vinnur vel á öllum bólgum og minnkar eiturefnasöfnun svo líkaminn vatnslosar og detoxar. Virkilega gott við hinum ýmsu verkjum t.d gigt, bakverki, brjósklos, vöðvabólgu og margt fl.
Meðferðin líkist helst djúpu nuddi.
Endermologie-meðferðin hefur hlotið náð hjá bandaríska lyfjaeftirlitinu (F.D.A) sem áhrifaríkasta meðferðin við appelsínuhúð, hrukkum og misfellum í húð.
LPG er leiðandi tækni þegar kemur að líkamlegri vellíðan. Svæði sem ekki virðast lagast þrátt fyrir dugnað í ræktinni, laus húð, vöðvabólga, cellulite og þreyta í fótum eru bara nokkur atriði af mörgum sem við getum aðstoðað þig með.
Endermologie-tæknin hefur verið notuð í um 30 ár og yfir 300.000 meðferðir eru gerðar daglega um allan heim.
LPG líkamsmeðferðin er viðurkennd af bandaríska lyfjaeftirlitinu (FDA).
Mælt er með því að drekka vel af vatni,til að hjálpa líkamanum að losa sig við úrgangsefni sem losna við líkamsmeðferðina.
Flestir finna verulegan mun eftir 2-3 skipti
Endermologie-meðferðin hefur hlotið náð hjá bandaríska lyfjaeftirlitinu (F.D.A) sem áhrifaríkasta meðferðin við appelsínuhúð, hrukkum og misfellum í húð.

