Nafn viðtakanda
Skilaboðin þín munu birtast hér á gjafabréfinu sem þú sendir til viðtakanda.
Nafn/nöfn gefenda
Húðþétting og lyfting með Ultrasound Sony hand -Hollywood meðferð: 1 skipti
Ein vinsælasta stjörnumeðferðin í Hollywood, meðferð til að yngja upp húðina
ásamt þéttingu húðar og örvun kollagen framleiðslu.
Meðferðin gengur út á það að hljóðbylgjur fara niður í dýpstu lög húðarinnar og hita vefinn. Við það örvast endurnýjun og kollagen framleiðsla húðarinnar. Húðin þéttist töluvert og þar af leiðandi fæst sjáanleg lyfting á því svæði sem meðhöndlað er. Þess vegna er þessi meðferð oft kölluð andlitslyfting án skurðaðgerðar. Aukin kollagenframleiðsla hefst strax eftir meðferðina og er sjáanlegur árangur strax eftir fyrstu meðferð.
Gjafabréfsnúmer:
xxxxxxxx
Gildistími:
19/03/2026