Infrarauð sauna spa meðferð

Infrarauð sauna spa meðferðin okkar er verkjastillandi, dregur úr vökva og bjúgsöfnun í líkamanum, losar um óhreinindi í húðinni og dregur úr appelsínuhúð.

Heilsu sauna spameðferðin okkar býður upp á margskonar eiginleika

  • Tilvalið fyrir þá sem þjást af bólgum t.d gigt
  • Eykur brennsluna og hjálpa líkamanum að hreinsa út eiturefni
  • Meðferðin er verkjastillandi.
  • Dregur úr vökva og bjúgsöfnun í líkamanum.
  • Losar óhreinindi í húðinni.
  • Dregur úr appelsínuhúð.
  • Bætir svefn

Infrarauð sauna spa meðferð

Hver meðferð tekur um 45 mín og er hitinn frá 45 upp í 70° en hitastillingin fer eftir hvaða meðferð er unnið með.

Infrarauða sauna spaið getur bætt svefn eftir meðferð, brennir allt að 1600 kaloríum í hvert skipti auk þess að hjálpa líkamanum að hreinsa út eiturefni sem safnast hafa upp í líkamanum. Þú liggur umvafinn í hitapoka í 45 mínútur, á meðan slakar þú á í notarlegu umhverfi. Líkaminn hreinsar sig af uppsöfnuðum aukaefnum, með hjálp innrauðra ljósa og því mjög mikilvægt að drekka nóg af vatni fyrir og eftir meðferðina.

Lýsing

Í meðferðinni liggur þú í góðu yfirlæti í jogging galla, í infrarauðu sauna teppi sem er hálfgerður svefnpoki. Meðferðin tekur 45  mínútur. Til að ná hámarksárangri mælum við með að hendurnar liggi meðfram líkamanum allan tímann. Mikilvægt er að drekka mikið vatn fyrir og eftir meðferðina. Við mælum ekki með að fara í sturtu fyrr en nokkrum klukkustundum eftir meðferð. Mikilvægt er að vera í/koma með langerma bol, langerma buxur og sokka.

Hafa samband

Vinsamlega sendu okkur skilaboð hér

Ekki læsilegt? Skipta um texta. captcha txt
0