Verkja og bólgupakkinn.
Verkja og bólgu pakkinn er fyrir þá sem vilja minnka verki, bólgur og bjúgmyndun í líkamanum. Fá heilbrigðari bandvef, auka vellíðan og liðleika. Meðferðar pakkinn er frábært fyrir þá sem eru með liðagigt, krónískar vöðvabólgur, bakverki og brjósklos, vöðvaverki, streitu eða eru að jafna sig eftir aðgerðir. Meðferðin hjálpar til að byggja upp sogæðakerfið, losa eiturefni og vökva úr líkamanum. Prógrammið er sett upp fyrir 5 vikur til að ná sem bestum árangri.
Verkja og bólgu pakkinn inniheldur eftirfarandi meðferðir.
LPG endermologie líkamsmeðferð 10 skipti 2 x í viku
Infrarauð hitameðferð 5 skipti 1 x aðra hvora viku
Sogæðameðferð 5 skipti 1 x aðra hvora viku