Vitamínbomba

Endurnærandi vítamínmeðferð                     

Endurnærandi vítamínmeðferð. Öflugur vitaminkokteill (serum) með háum styrk C-vítamíns með aukaskammti af öllum þeim vítamínum og steinefnum sem húðin þarf til að endurheimta náttúrulegan ljóma. Vítamínkokteilinn inniheldur amínósýrur, steinefni og kóensím sem eru algjörlega nauðsynleg til að öll frumuferli virki rétt. Meðferðin birtir og jafnar út húðlitinn, dregur úr öldrunareinkennum, þreytu og streitu og gefur henni heilbrigt og geislandi útlit. Þessi andoxunarefni vernda gegn neikvæðum áhrifum umhverfis og sindurefna og koma í veg fyrir ótímabæra öldrun húðarinnar. Meðferðin hentar fyrir alla sem vilja endurheimta ljóma og almennt heilbrigði húðar, gefur djúpan raka og fjarlægir ummmerki um þreytu í húðinni. Fyrir bestan árangur er mælt með 3 – 5 meðferðum.

Vítamín bomba  Endurnærandi vítamínmeðferð
Hafa samband

Vinsamlega sendu okkur skilaboð hér

Ekki læsilegt? Skipta um texta. captcha txt
0