Húðstyrkingar pakkinn
Húðstyrkingar pakki er fyrir þá sem vilja styrkja og stinna húðina og móta sig, minnka áferð appelsínuhúðar og fá fallegri og heilbrigðari útlítandi húð og mótun. Prógrammið er sett upp fyrir 5 vikur til að fá sem bestan árangur. Meðferðin hjálpar til við að losa eiturefni, vökva úr líkama og húð og örfa starfsemi líkamans.
Húðstyrkingar pakkinn inniheldur eftirfarandi meðferðir.
Trimform meðferðir 20 skipti, 2 x í viku (tvöfaldur)
LPG endermologie líkamsmeðferð 10 skipti, 2 x í viku
Tilboðsverð : 118.230 Fullt verð: 168.900
