STJÖRNUMEÐFERÐ

Demantshúðslípun með PRX-T33 medical peel

 

PRX-T 33 medical peel er meðferð sem örva frumur húðarinnar til að endyrnýja sig á einstakan hátt án þess að skaða efsta lag húðarinnar. Þessi einstaka blanda inniheldur TCA sýrur (trichloroacetic acid) Kojic sýru og vetnisperoxíð (H202) sem styrkja og þétta húðina, minnka sýnileika fínna og djúpra lína, lýsir upp litabreytingar í húð og jafnar áferð og húðlit. Sjáanlegur árangur verður því strax eftir fyrstu meðferð. Húðin verður þéttari, strekari og stinnari og margir líkja því við ”Botox áhrif”. Árangur meðferðarinnar kemur síðan betur í ljós á nokkrum dögum eða jafnvel vikum eftir meðferð þar sem nýmyndun kollagen og elastín próteina húðarinnar eykst til muna. Húðslípunin dýpkar meðferðina og gefur góða endurýjun, aukinn ljóma og fallega og slétta áferð. Fyrir bestan langtíma árangur er mælt með að taka 3 – 5 meðferðir.

Stjörnu meðferð                                                                                                             PRX-T33 medical peeling  
Hafa samband

Vinsamlega sendu okkur skilaboð hér

Ekki læsilegt? Skipta um texta. captcha txt
0