Tannhvíttun-heimasett

19.900 kr.

Fáðu bjartari og heilbrigðari tennur heima á aðeins 30 mínútum með heima tannhvíttunarsettinu okkar frá Only Smile. Þetta sett inniheldur allt sem þú þarft til að byrja að hvítta tennurnar strax. Settið er frábært til að viðhalda hvítum tönnum eftir tannhvíttun hjá okkur, hentar einnig byrjendum sem hafa ekki enn haft reynslu af hvíttun heima.

Kaffi, te, rauðvín, tóbak og fleyra setja mark sitt á tennurnar til lengri tíma. Með tannhvítunarkerfinu frá OnlySmile® geturðu endurheimt og viðhaldið hvítu og fallegu brosi auðveldlega, örugglega og sársaukalaust. Hvíttar allt upp í níu tóna.

Settið inniheldur:
1 x OnlySmile® munngóm
1 x OnlySmile® Active Pro LED ljósi
1 x OnlySmile® tannhvítunargel (40 ml) 12-15 skipti
1 x hleðslutengi + micro USB snúru
1 x notendahandbók

Tannhvítunargelið er borið á góminn efri og neðri og nuddaður aðeins á tennurnar, led ljósið sett í gang. Gakktu úr skugga um að gelið nái til allra tanna þinna og að engin svæði haldist þurr. Eftir 30 mínútna notkun skaltu skola munninn og bursta aðeins yfir með restinni af gelinu. Fyrir þá sem eru með frekar dökkar tennur mælum við með tveimur til þremur notkunum í röð.

Heima tannhvíttunar settið okkar er þróað af þýskum tannlækni sem sérhæfir sig í tannhreinsun og hvíttun.
Hvítari tennur – Ekkert tannkul eða önnur óþægindi
Hentar jafnt dömum sem herrum. Aldurstakmark 16 ára
Bestur árangur næst með því að nota tannhvíttunar settið eftir tannhvíttunina hjá okkur til að fríska upp á tennurnar.

✔ Hentar ekki börnum yngri en 16 ára.
✔ Ekki nota á meðan á brjóstagjöf stendur eða á meðgöngu.
✔ Inniheldur minna en 0,1% vetnisperoxíð.
✔ Samkvæmt tilskipun 2011/84 / ESB

Lýsing

Lýsing

Um meðferðina

· Laser meðferðin er sársaukalaus
· Eingöngu eru notuð viðurkennd náttúruleg efni.
· Lampinn og efnið sem notað er hafa hvoru tveggja viðurkenningu frá ESB og innihalda því engin skaðleg efni.

Inniheldur 0.1% peroxide (sodium percarbonate)


Umsagnir (0)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Tannhvíttun-heimasett”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *