Húðstyrkingarpakkinn (minni pakkinn)

97.400 kr.68.180 kr.

Húðstyrkingarpakki er fyrir þá sem vilja styrkja og stinna húðina og móta sig, minnka áferð appelsínuhúðar og fá fallegri og heilbrigðari útlítandi húð og mótun. Prógrammið er sett upp fyrir 3 vikur til að fá sem bestan árangur. Meðferðin hjálpar til við að losa eiturefni, vökva úr líkama og húð og örfa starfsemi líkamans.

Húðstyrkingarpakki inniheldur eftirfarandi meðferðir.

LPG endermologie líkamsmeðferð  5 skipti 2 x í viku,

Trimform líkasmeðferðir  10 skipti

 

Gjafabréf verðmæti:97.400 kr.

(Viðtakandi mun fá bréfið/kortið sent á valdri dagsetningu)

Stafir: (0/300)

Tölvupóstur til viðtakanda
Gjafabréfið er sent til viðtakanda sem PDF skjal í tölvupósti, á þeirri dagsetningu sem þú valdir að ofan.
Þú prentar og gefur til viðtakanda
Þegar þú ert búinn að ganga frá greiðslu, er gjafabréfið sent til þín sem PDF skjal í tölvupósti og þú getur þá prentað út gjafabréfið.


Forskoða